• 00:00:41X24: Velferðarmál
  • 00:14:06Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Kastljós

Velferðarmál í aðdraganda kosninga, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Í aðdraganda kosninga hefur Kastljós fjallað um helstu málaflokkana sem tekist er á um. þessu sinni er ljósinu beint velferðarmálum sem er einn stærsti málaflokkur ríkisins þegar litið er til útgjalda. Hann nær yfir líf okkar allra frá vöggu til grafar og spurningin er hvernig íslenskt samfélag stendur sig í samanburði við nágrannaþjóðirnar.

Viktoría Hermannsdóttir hefur tekið forystufólk allra flokka í viðtal fyrir kosningar þar sem reglan er bannað er tala um pólitík. Í kvöld er það Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sem opnar sig meðal annars um barnæskuna og söfnunaráráttuna.

Frumsýnt

25. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,