Dómsmálaráðherra, íslensku myndlistarverðlaunin og kráarkvöld á hjúkrunarheimili
Gestur Kastljós er Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra. Í Kastljósi í gær var rætt við brotaþola í meintu mansalsmáli tengdu víetnamska kaupsýslumanninum Quang Lé.