ok

Kastljós

Grindavík og Ágúst Kristinn ilmvatnsgúrú

Áherslur stjórnvalda í stuðningsaðgerðum fyrir Grindvíkinga voru kynntar í gær, uppbygging bíður um sinn, stjórnvöld kaupa ekki atvinnuhúsnæði í bænum og húsnæðisstuðningur fellur niður. Guðbjörg Eyjólfsdóttir, formaður Hollvinafélags Grindavíkur og Árni Þór Sigurðsson, formaður Grindavíkurnefndar ræða áhrif þessara áherslubreytinga.

Ágúst Kristinn Eðvarðsson heldur úti geysivinsælum reikningi á TikTok þar sem hann kennir fylgjendum að ilma vel, en hann er sérfræðingur á sviði vellyktandi.

Frumsýnt

19. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,