• 00:01:01Móðir drengs sem lést
  • 00:14:54ADHD ofgreint?

Kastljós

Andlát drengs á Völlunum og ofgreining ADHD

Móðir átta ára drengs sem lést þegar hann varð fyrir steypubíl á Völlunum í Hafnarfirði fyrir tæpu ári segir aðstæður þar sem hann lést hafi verið ófullnægjandi. Hún kallar eftir auknu öryggi nærri vinnusvæðum. rannsókn kveður með nokkuð afgerandi hætti á um ADHD bæði ofgreint og ofmeðhöndlað hér á landi. Rætt við einn rannsakenda, Odd Ingimarsson lækni.

Frumsýnt

25. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,