ok

Kastljós

Forseti Alþingis um þingstörfin, Aron Can

Forseti Alþingis, Birgir Ármannsson, segir að formenn þingflokka séu nokkuð sammála um það að fjárlög þurfi að afgreiða fyrir kosningar. Hann ræddi um atburðarrás síðustu daga og störfin frammundan á þinginu í Kastljósi.

Aron Can kann kannski að virka spaðalega á fólk en er í raun fjölskyldufaðir sem ann rútínu og neitar að staðna. Við heimsóttum hann á dögunum.

Frumsýnt

17. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,