ok

Kastljós

Seðlabankastjóri, Janus endurhæfing, Farmers market 20 ára

Á ársfundi Seðlabankans í dag fjallaði Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri meðal annars um eiginfjárhlutfall íslenskra banka sem þeir hafa kvartað yfir. Finnst honum bankarnir græða nóg og hvernig sér hann efnahagsmálin þróast á næstunni?

Fulltrúar í velferðarnefnd Alþingis vilja að stjórnvöld komi í veg fyrir að Janus endurhæfingu verði lokað í sumar en segjast tala fyrir daufum eyrum. Rætt við Ingibjörgu Isaksen.

Við heimsækjum fatamerkið Farmers market, sem fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir, en þau eru eins og flestir vita guðforeldrar hinnar íslensku sumarkonu.

Frumsýnt

10. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,