• 00:02:03Grindavík opnar
  • 00:08:05Baráttunni gegn kynjamisrétti ekki lokið
  • 00:17:25Örn Ámundason á Seyðisfirði

Kastljós

Grindavík opnar, MeToo áhrifin og Örn Ámundason

Árni Þór Sigurðsson, formaður Grindavíkurnefndar, segir fyrirhuguð opnun umferðar um bæinn verði til mikilla bóta og aukinna athafna innan bæjarins. 7 ár eru frá hápunkti MeToo byltingarinnar. Jessica Cantlon, prófessor í taugasálfræði var í fararbroddi hreyfingarinnar í Bandaríkjunum og leggur mat á stöðu Íslands í jafnréttismálum. „Titill á sýningu“ er titill sýningar listamannsins Arnar Alexanders Ámundasonar og fjallar um sandinn sem viðbrögð við list byggja stundum á.

Frumsýnt

16. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,