• 00:00:05Staðan í skólakerfinu
  • 00:19:12Tímabundið skjól

Kastljós

Staðan í skólakerfinu og úkraínsk kvikmyndagerðakona

Hávær umræða hefur verið um menntamál og námsmat í skólakerfinu undanfarna mánuði. Ekkert samræmt námsmat hefur tekið við af samræmdum könnunarprófum eftir þau voru síðast haldin árið 2021 og samkvæmt niðurstöðum síðustu Pisa-könnunar hrundi Ísland í samanburði við önnur lönd. Mennta- og barna­málaráðherra kynnti aðgerðir til bregðast við stöðunni í skólakerfinu á menntaþingi fyrr í vikunni. Gestir Kastljóss eru Ásmundur Einar Daðason, ráðherra málaflokksins og Þórunn Sif Böðvarsdóttir, grunnskólakennara. Í lok þáttar er úkraínsk kvikmyndagerðarkona heimsótt en hún skrásetti daglegt líf á Ásbrú, þar sem hún dvaldi í tvö ár eftir innrás var gerð í heimalandið.

Frumsýnt

2. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,