Sauma föt á sjálfa jólasveinana
„Grýla hafði bara samband og spurði hvort það væri ekki hægt að fá almennileg föt,“ segir Kristín Sigurðardóttir, handverkskona á Stórutjörnum í Ljósavatnsskarði. Það má eiginlega…
Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.