Landakort

Dúkkusafn til að standa við loforð við látna móður

„Þetta er bara dúkkusafnið hennar mömmu og ekki til græða því,“ segir maður á Ísafirði sem hefur ásamt fjölskyldu og vinum útbúið safn fyrir hátt í tvö hundruð dúkkur látinnar móður sinnar.

Frumsýnt

7. júní 2022

Aðgengilegt til

2. apríl 2025
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,