Landakort

Sauma föt á sjálfa jólasveinana

„Grýla hafði bara samband og spurði hvort það væri ekki hægt almennileg föt,“ segir Kristín Sigurðardóttir, handverkskona á Stórutjörnum í Ljósavatnsskarði. Það eiginlega segja hún og og vinkona hennar, Ragnheiður Kristjánsdóttir, hafi undanfarin ár séð til þess sjálfir jólasveinarnir fari ekki jólaköttinn því þær sauma buxur, vesti, brækur og skó á alla sveinana 13.

Frumsýnt

9. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,