Landakort

Stórframkvæmd á sínum tíma í Stapavík

Við austanverðan Héraðsflóa er Stapavík. Þar enn sjá mannvirki uppskipunarhafnar sem var þar á árunum 1930 til 1945. Landinn slóst í för með Þorsteini Bergssyni í Stapavík, en hann bjó um tíma á næsta Unaósi.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

30. ágúst 2022

Aðgengilegt til

24. apríl 2026

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,