Landakort

Fyrstu skipulagsuppdrættir Bolungarvíkur fundust í fangaklefa

„Hér eru gömlu geymslur bæjarskrifstofunnar og ég var búinn heyra hér væru gamlir uppdrættir af skipulagi bæjarins frá Guðjóni Samúelssyni,“ segir Finnbogi Bjarnason, skipulags- og byggingafulltrúi Bolungarvíkurkaupstaðar. Og leitin bar árangur. Finnbogi fann eina mynd í gamalli geymslu og aðra í gömlum fangaklefa, enda hefur ráðhúsið í Bolungarvík gegnt margvíslegu hlutverki, til dæmis hýst lögregluna.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

5. jan. 2023

Aðgengilegt til

1. maí 2026

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,