Aðventugluggar Grundarfjarðar
Grundarfjarðarbær stendur fyrir því að opna svokallaða aðventuglugga, einn á hverjum degi, frá fyrsta desember og til jóla. „Það eru fyrirtæki, stofnanir og einstaklingar í bænum sem…

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.