Landakort

Skútusigling

Frá Ísafirði er siglt með ferðamenn í Jökulfirði á skútunni Artiku.

Sigurður Jónsson er kominn í Jökulfirði þar sem ekki er margt um manninn í byrjun mars. Hann er þar á skútunni Arktiku, ásamt hópi erlendra skíðamanna. Fyrirtæki Siguðrar á tvær skútur sem gerðar eru út frá Ísafirði, Arktiku og Auróru og þó skútusiglingar séu eftirsóttar þá eru siglingarnar ekki endilega það sem málið snýst um.

Frumsýnt

21. ágúst 2017

Aðgengilegt til

3. mars 2025
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,