Landakort

Syngja eftir nótum frá miðöldum

„Mér fannst tilvalið við myndum reyna syngja þetta í kórnum," segir Daníel Þorsteinsson organisti og kórstjóri kirkjukórs Laugalandsprestakalls í Eyjafirði sem fékk þá hugmynd fyrir nokkrum árum kórinn myndi syngja Credó úr Munkaþverárhandritinu svokallaða. Handritið, sem var skrifað árið 1473 og er varðveitt hjá Árnastofnun, er elsta heimildin um tvíradda söng á Íslandi og jafnvel í Evrópu. Aðeins ein síða hefur bjargast úr þessari gömlu messusöngsbók sem var í eigu munkaklaustursins á Munkaþverá.

Frumsýnt

9. apríl 2020

Aðgengilegt til

28. feb. 2025
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,