Landakort

Tæp 100 ár frá vígslu fyrstu lyftunnar

Fyrsta lyfta landsins var vígð árið 1921 í húsi Eimskipafélagsins í Pósthússtræti sem hýsir Radisson Blu hótel. Þótti það vera undur og stórmerki hægt væri koma sér svona á milli hæða. Flest höfum við á einhverjum tímapunkti stigið fæti inn í lyftu en fáir þó sennilega eytt meiri tíma í lyftum og lyftugöngum heldur en Jón Þorkelsson rafvirkjameistari sem vinnur við lagfæra þær. Tæknin hefur þróast hratt í gegnum tíðina og er óhætt segja himinn og haf á milli elstu lyftanna og þeirra nýjustu.

Frumsýnt

3. nóv. 2020

Aðgengilegt til

7. feb. 2025
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,