Landakort

Borða siginn silung úr Laxá

„Þetta er byrja svona í mars og er fram í maí. Þá er áin orðin það heit og kominn það mikill gróður í hana það er ekki hægt vera með net eftir það," segir Jón Fornason í Haga I í Aðaldal sem stundar netaveiðar í Laxá á hverju vori. Hér áður fyrr voru þessar vorveiðar heilmikil búbót fyrir bændur í Aðaldal. stunda þær fáir. „Ég er svona reyna koma yngri kynslóðinni inn í þetta og það gegnur bara vel," segir Jón.

Frumsýnt

15. apríl 2020

Aðgengilegt til

11. apríl 2025
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,