Landakort

Hreiður rænd þrátt fyrir varnartilburði foreldranna

„Hér hafði sem sagt verið eitt egg sem hefur verið étið,“ segir Lilja Jóhannesdóttir, fuglafræðingur hjá Náttúrustofu Suðausturlands. Við erum á ferð með Lilju á Breiðamerkurssandi þar sem hún fylgist með varpárangri skúma.

Frumsýnt

13. mars 2023

Aðgengilegt til

20. apríl 2025
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,