Landakort

Ólst upp í skútu og er heilluð af hafinu

Tara Ósk Markúsdóttir er sautján ára nemi í vélstjórn. Hún er ein fárra kvenna í náminu, en konur eru aðeins um tvö prósent útskrifaðra úr vélstjórn í Tækniskólanum. „Ég ætla taka þessa þekkingu og reyna vinnu út á sjó,“ segir Tara. Sjórinn er Töru ekki framandi. Hún er líklega ein fárra Íslendinga sem hefur alist upp á sjó, í skútunni Sæúlfi.

Frumsýnt

28. mars 2023

Aðgengilegt til

5. des. 2024
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,