Lítill föstudagur í Popplandi
Matti og Lovísa á sínum stað í Popplandi þennan fimmtudaginn. Arnar Eggert og Andrea Jóns gerðu upp plötu vikunnar, I Miss You I Do með Árnýju Margréti, Íslensku tónlistarverðlaunin,…
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.