Póstkort og plötur af ýmsu tagi
Margrét og Lovísa stýrðu Popplandi dagsins, þennan blauta miðvikudag. Allt með hefðbundnu sniði, plata vikunnar á sínum stað: Reykjavík Syndrome með Spacestation, póstkort frá Johnny…
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.