Dúettar, Elon Musk, brasilískt popp og allt hitt líka
Siggi og Lovísa á sínum stað í Popplandi. Árni Matt fór með hlustendur undir yfirborðið eins og alltaf á þriðjudögum. Allskonar nýtt íslenskt efni og eitthvað utan úr heimi, plata…
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.