Hálftíminn í kvöld er helgaður plötunni Exodus sem Bob Marley og Wailers gáfu út sumarið 1977. Platana var tekin upp í London fyrri hluta árs 1977. Kannski er Exodus besta plata Marleys?
Frumflutt
6. mars 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Hálftíminn
Ólafur Páll Gunnarsson leikur tónlist úr ýmsum áttum með sínu nefi.