í Hálftímanum milli frétta í kvöld ætlum við að hlusta á Dolly Parton, heyra nokkur lög af plötunni hennar Rockstar sem kom út í nóvember. Þessi plata hefur fengið misjafna dóma. Sumum finnst það hreinlega stórskrýtið að kántrí-drottningin Dolly sem er 77 ára, sé að gera Rokkplötu. Þetta eru 30 lög sem eru mestmegnis Kóverlög en líka nokkur eftir Dolly sjálfa.
Dundur / Líf
Dolly Parton / Rockstar
Dolly Parton / World on fire
Dolly Parton / Purple Rain
Dolly Parton / We are the champions
Dolly Parton, Ringo Starr, Paul McCartney / Let it be
Frumflutt
3. jan. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Hálftíminn
Ólafur Páll Gunnarsson leikur tónlist úr ýmsum áttum með sínu nefi.