Hálftíminn

#9 Hálftíminn (Airwaves upptökur frá 2000-2012)

Í hálftímanum í kvöld heyrum við upptökur úr safni Rásar 2 frá Iceland Airwaves frá árinu 2000 til ársins 2012. Tilefnið er auðvitað Iceland Airwaves er skollin á og það er mikið um vera um alla borg - spilað í Fríkirkjunni, á Gauknum, í Gamla Bíó, í Iðnó, á KEX hostel, í Nýló (undir KEX) og í Listasafninu í Reykjavík. En svo er líka heilmikil "off-venue" dagskrá í plötubúðum borgarinnar og á fleiri stöðum.

The Vaccines / Ó Reykjavík

The Flaming Lips / Race for the prize

Suede / The beautiful ones

Lay Low / Little by little

Pétur Ben og Eldfuglarnir / Pack your bags

Vampire Weekend / Cape cod kwassa kwassa

Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson

Frumflutt

1. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hálftíminn

Hálftíminn

Ólafur Páll Gunnarsson leikur tónlist úr ýmsum áttum með sínu nefi.

Þættir

,