Hálftíminn

#1 Hálftíminn (Earth Wind & Fire)

Hálftíminn er lítið músíkprógramm sem verður milli fréttatímanna á miðvikudagskvöldum í vetur. Í þessum þáttum mun umsjónarmaðurinn Ólafur Páll Gunnarsson spila allskonar músík og segja sögur af tónlistarfólki og viðburðum, segja tónlistarfréttir, rifja upp eitt og annað og svo framvegis.

Fyrsti þátturinn er tileinkaður bandarísku hljómsveitinni Earth Wind & Fire sem Flea úr Red Hot Chili peppers sagði eitt sinn um eitthvað á þessa leið:

"Þegar ég var í gagnfræðaskóla hlustuðu hvítu krakakrnir á Led Zeppelin og svörtu krakkarnir á Parliament Funkadelic. Þeir sem voru fríkaðaðistir hlustuðu á David Bowie - en það elskuðu allir Earth Wind & Fire!

Earth Wind and fire / September

Earth Wind and fire / Fantasy

Earth Wind and fire / Keep your head to the sky

Earth Wind and fire / After the love has gone

Earth Wind and fire / Boogie Wonderland

The Salty Peppers / La la Time pt. 1

Earth Wind and fire / Help somebody

Earth Wind and fire / Got to get you into my life

Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson

Frumflutt

6. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hálftíminn

Hálftíminn

Ólafur Páll Gunnarsson leikur tónlist úr ýmsum áttum með sínu nefi.

Þættir

,