Hálftíminn

#7 Hálftíminn (The Hollies)

í Hálftímanum milli frétta í kvöld hlustum við á The Hollies frá Manchester.

Hollies er hljómsveitin sem Graham Nash var í áður en hann fór til Ameríku og kynntist Stephen Stills og David Crosby og strofnaði C.S.N.

Söngvarinn Allan Clarke og Graham Nash voru búnir vera vinir frá barnæsku og þeir stofnuðu Hollies ásamt félögum sínum. Snemma árs 1963 var hljómsveitin uppgötvuð í Cavern klúbbnum í Liverpool, en það er um það bil klukkustundar akstur frá Liverpoool til Manchester. Það var náungi sem hét Ron Richards sem strákana spila í Cavern og bauð þeim samning við EMI útgáfuna og hann vann með þeim í mörg ár sem upptökustjóri, en hann starfaði mikið með George Martin upptökustjóra Bítlanna árum saman.

Hollies sem hefur verið starfandi óslitið síðan 1962 hefur verið á tónleikaferðalagi um Bretland undanfarið og eru túra fram í nóvember.

The Hollies / King midas in reverse

The Hollies / Jennifer Eccles

The Hollies / The Carousel

The Hollies / Bus stop

The Hollies / He ain?t heavy- he?s my brother

The Hollies / 4th of July Ashbury park

The Hollies / The air that i breathe

Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson

Frumflutt

18. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hálftíminn

Hálftíminn

Ólafur Páll Gunnarsson leikur tónlist úr ýmsum áttum með sínu nefi.

Þættir

,