Í Hálftímanum milli frétta í kvöld skoðum við sögu Iceland Airwaves og hvernig þessi mikilvægi menningarviðburður fæddist, en ræturnar liggja til Akureyrar og gegnum hljómsveitina Dead Sea Apple.
Magnús Stephensen fyrrum markaðsstjóri Icelandair í Bandaríkjunum segir frá.
The Zutons / Valerie (Listasafnið 2005)
Dead Sea Apple / Dear God (Nasa 2002)
Dead Sea Apple / Your legacy (Nasa 2002)
Mugison / Little trip to heaven (Listasafnið 2006)
Mugison / I want you (Listasafnið 2006)
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson
Frumflutt
25. okt. 2023
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Hálftíminn
Ólafur Páll Gunnarsson leikur tónlist úr ýmsum áttum með sínu nefi.