Í Hálftímanum í kvöld kynnumst við trommuleik Birgir Baldurssonar í tilefni af því að hann fagnaði 60 ára afmæli í vikunni sem leið.
Birgir hefur spilað inn á ótal plötur með hinum og þessum. Hann var um tíma í Sálinni hans Jóns Míns og hann var trommuleikarinn í S.H. Draumi. Birgir hefur spilað rokk, jazz, folkmúsík og allt mögulegt annað. Í þættinum eru spiluð nokkur lög sem sýna hvað hann er magnaður músíkant.
Sálin / Láttu mig vera
Sálin / Holdið og andinn
SH. Draumur / Grænir frostpinnar
Dr. Gunni / Prumpufólkið
Óskar Guðjónsson / Brestir og brak
Bubbi / Filterlaus kamelblús
Megas / Rósa ég kyssi
Kombóið / You will always know
Sálin / Sódóma
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson
Frumflutt
11. okt. 2023
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Hálftíminn
Ólafur Páll Gunnarsson leikur tónlist úr ýmsum áttum með sínu nefi.