Í hálftímanum fram að sjónvarspfréttum ætlum við að hlusta á Roger Whittaker sem lést fyrir viku ? 87 ára að aldri.
Roger Whittaker var stórt nafn í tónlistinni áratugum saman og til marks um það þá hafa plöturnar hans selst í næstum 50 milljónum eintaka. í þættinum heyrum við nokkur af hans þekktustu lögum og hana sögu í stórum dráttum.
Roger Whittaker / Streets of London
Roger Whittaker / Steel man
Roger Whittaker / Mexican Whistler
Roger Whittaker / Durham town
Roger Whittaker / New world in the morning
Roger Whittaker / I don?t believe in if
Roger Whittaker / Moon shadow
Roger Whittaker / The last farewell
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson
Frumflutt
20. sept. 2023
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Hálftíminn
Ólafur Páll Gunnarsson leikur tónlist úr ýmsum áttum með sínu nefi.