12:40
Smellur
Þetta er svona laugardags!
Smellur

Umsjón: Ragga Holm.

Kristján Freyr tók við stýrinu að loknum hádegisfréttum á Rás 2 þennan laugardaginn líkt og síðustu laugardaga en í þetta skiptið var dagurinn troðfullur af nýjum tíðindum og því var fljótlega skipt yfir á blaðamannafund nýrrar ríkisstjórnar. Í lok fundar leit Ásta Hlín Magnúsdóttir við og pakkaði inn öllu því helsta sem fram kom á fundinum.

Eftir að hafa heyrt lítillega í hlustendum um val á manneskju ársins þá voru vitaskuld smellirnir í forgrunni. Gleðileg jól!

Hér er smellalistinn:

Frá kl. 12:40

HJÁLMAR - Það sýnir sig.

Rogers, Maggie - The Kill.

PÁLL ÓSKAR OG BENZIN MUSIC - Mig langar til.

STEVIE WONDER - Someday At Christmas.

STJÓRNIN - Við Eigum Samleið.

Bjarni Felixson, Ingunn Gylfadóttir - Skíðajól.

Frá kl. 14:00

Bubbi Morthens - Þingmannagæla.

CLIFF RICHARD - Mistletoe And Wine.

Pétur Ben - The great big warehouse in the sky.

BAGGALÚTUR & DÍSA JAKOBS - Styttist í það.

Retro Stefson - Qween.

TINA TURNER - The Best.

Suede - The wild ones (radio edit).

Lady Blackbird - Like a Woman.

Kinks - Where Have All the Good Times Gone [Mono] - 2.52.

Frá kl. 15:00

Moses Hightower - Stundum.

Valdimar Guðmundsson Tónlistarm., Emmsjé Gauti, Snorri Helgason - Bara ef ég væri hann.

Ómar Ragnarsson - Sýndu Okkur Pokann.

Lón - Hours.

Flott - Ó, Grýla taktu þér tak.

JÚNÍUS MEYVANT - Ástarsæla.

PÁLMI GUNNARSSON - Gleði Og Friðarjól.

DannyLux, Black Keys, The - Mi Tormenta.

ELVIS COSTELLO - Oliver's Army.

Jalen Ngonda - Illusions

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 3 klst. 15 mín.
,