08:05
Flóðin
Seinni þáttur
Flóðin

Fjallað um hin mannskæðu snjóflóð sem féllu í Neskaupstað 20. desember 1974. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson.

(Áður á dagskrá 2010)

Í seinni þættinum er fjallað um afleiðingar slyssins og um daglegt líf í skotlínu snjóflóða.

Er aðgengilegt til 21. desember 2025.
Lengd: 42 mín.
e
Endurflutt.
,