15:00
Lesandi vikunnar
Ágúst Páll Óskarsson
Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var það Ágúst Páll Óskarsson, hann er nemi á þriðja ári í Kvennó og vinnur á bókasafni Mosfellsbæjar. Við fengum að vita hvaða bækur hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Ágúst talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Don Kíkóti e. Cervantes

Nature e. Ralph Waldo Emerson

The Gay Science e. Friedrich Nietzsche

The Crucible e. Arthur Miller

Søren Kierkegaard

Dostojevski

Er aðgengilegt til 21. desember 2025.
Lengd: 14 mín.
e
Endurflutt.
,