19:23
Lagalistinn
Geoffrey Þ.
Lagalistinn

Atli Már Steinarsson tekur á móti gesti sem fer í gegnum uppáhaldslög frá mismunandi tímum.

Maður margra hatta, Geoffrey Þ. mætir í Lagalistann með fullt af spennandi lögum í pokahorninu sem hafa fylgt honum í gegnum lífið og við kynnumst manninum og sögunum á bakvið hann í leiðinni.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 48 mín.
,