22:05
Plata vikunnar
Lúpína - Marglytta
Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Lúpína, eða Nína Solveig Andersen, hóf sólóferil sinn haustið 2022 og hefur síðan þá heillað áheyrendur með einstökum tónum sínum. Fyrsta platan hennar, ringluð, kom út snemma árs 2023 og nú í haust gaf hún út aðra plötu sína, marglytta. Hún settist niður með Atla Má og þau ræddu ferilinn hingað til og auðvitað nýju plötuna.

Er aðgengilegt til 11. nóvember 2025.
Lengd: 55 mín.
,