18:30
Hvað ertu að lesa?
Dagur íslenskrar tungu
Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Í þætti dagsins höldum við upp á dag íslenskrar tungu! Við fáum til okkar Önnu Sigríði sem segir okkur frá Jónasi Hallgrímssyni og nýyrðum hans og svo kíkja þeir Hjalti og Oddur líka til okkar og tala um Íslendingasögur. Í lok þáttarins heyrum við hvað bókaormar í Reykjanesbæ eru að lesa.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 21 mín.
,