14:03
Sígild og samtímatónlist
Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

Sónata í F-dúr, ópus 99 fyrir selló og píanó eftir Johannes Brahms. Verkið er í fjórum þáttum: 1. Allegro vivace, 2. Adagio affettuoso, 3. Allegro passionato og 4. Allegro molto. Flytjendur: Erling Blöndal Bengtsson, selló og Árni Kristjánsson, píanó. Hljóðritun frá 1964.

Praesentia eftir Huga Guðmundsson. Flytjandi: Sif Margrét Tulinius, fiðla. Hljóðritun frá 2024 (leikið af hljómplötunni De Lumine).

Trompet konstert í Es dúr eftir Franz Josef Haydn. Verkið er í þremur þáttum: 1. Allegro, 2. Andante og 3. Allegro. Flytjandi: St. Martin in the fields hljómsveitin. Einleikari: Alan Stringer. Stjórnandi: Neville Marriner. Hljóðritun frá 1967.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,