Umsjón: Ragga Holm.
Ekki er slegið slöku við á Smellavakt þessa laugardags, fyrsta laugardagsins í nóvembermánuði. Á fóninn rötuðu smellir héðan og þaðan en þó aðallega tónlistarfólk og hljómsveitir sem komið hafa við sögu á Iceland Airwaves hátíðinni síðustu 25 ár. Hátíð ársins hefst 7. nóvember og vð fengum að heyra forsmekkinn að atriðum ársins í bland við alls konar eldra og ilmandi glænýtt. Loks leit Ísleifur Þórhallsson í heimsókn en hann er hátíðarstjóri Iceland Airwaves. Hér er svo smellalistinn sem bar vissulega keim af þessari 25 ára merku sögu:
Frá kl. 12:40
OF MONSTERS & MEN - Crystals.
Retro Stefson - Kimba.
Chappell Roan - Hot To Go!.
SINEAD O CONNOR - Mandinka.
Frá kl. 13:00
NIRVANA & MEAT PUPPETS - Plateau.
Oyama hljómsveit - Cigarettes.
BENNI HEMM HEMM - I Can Love You In A Weelchair Baby.
FLORENCE AND THE MACHINE - You've Got The Love.
Albarn, Damon, Kaktus Einarsson - Gumbri.
HJALTALÍN - Sweet impressions.
BLOODGROUP - Hips Again.
ARLO PARKS - Caroline.
DIKTA - Just Getting Started.
BOOGIE TROUBLE - Gin & Greip.
TRABANT - The One (The Filthy Duke Remix).
DAÐI FREYR - Where we wanna be.
FM Belfast - Par Avion.
Frá kl. 14:00
Bubbi Morthens, Elín Hall - Föst milli glerja.
KEANE - Everybody?s Changing.
Yard Act - The Overload (Lyrics!).
Dina Ögon - Jag vill ha allt.
KLEMENS HANNIGAN - Spend Some Time On Me Baby.
THE FLAMING LIPS - She Don't Use Jelly.
THE VACCINES - I Always Knew.
LAY LOW - Please Don?t Hate Me.
Frá kl. 15:00
SPRENGJUHÖLLIN - Glúmur.
DÁÐADRENGIR - Allar stelpur úr að ofan.
HOT CHIP - Over And Over.
Ultraflex - Say Goodbye.
FUTURE ISLANDS - Seasons (Waiting On You).
Clap Your Hands Say Yeah - The skin of my yellow county teeth.
EMILÍANA TORRINI - To Be Free.
Inspector Spacetime - Smástund.
FRANZ FERDINAND - Do You Want To.
MICHAEL KIWANUKA - One More Night.
PJ HARVEY - The Words That Maketh Murder.
ROBYN - Dancing On My Own.