14:30
Kúrs
Í bóli Bósa sögu
Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Í þættinum er fjallað um Bósa sögu og Herrauðs. Rýnt er í viðtökur þessarar umdeildu miðaldasögu og sjónum beint að minna þekktum hlutum hennar.

Umsjón: Unnar Ingi Sæmundarson

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 30 mín.
,