07:03
Vínill vikunnar
Damn the Torpedos - Tom Petty and the Heartbreakers
Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Vínill vikunnar að þessu sinni er platan Damn the Torpedos með bandarísku hljómsveitinni Tom Petty and the Heartbreakers. Platan kemur úr einkasafni Jóhannesar Más Jóhannessonar, tónlistarunnanda á Akureyri, og það er hann sem sér um að kynna plötuna.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
e
Endurflutt.
,