16:05
Árið er
Árið er 2017 - þriðji hluti
Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Sturla Atlas syngur um 101 Boys, Floni fer út að leika, Birnir mætir til leiks, Joey Christ fer sóló og Joey Cypher er lag ársins. Mammút sópar til sín verðlaunum, Hatari heillar og hneykslar, Legend finnur hljóminn sinn, Milkhouse fær sér hunang og Salka Sól grenjar með Baggalúti. HAM syngur um helvíti mannanna, Tappi tíkarrass rís upp frá dauðum, þungarokkshljómsveitin Sólstafir er berdreymin, Fufanu býður upp á síðpönksúrkál og og dúóið kef LAVÍK kemur upp á yfirborðið. Moses Hightower fer á trúnó, Biggi Hilmars ríður um á svörtum hesti, Áttan segir nei og Góði úlfurinn græðir peninginn.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Sturla Atlas - Time

Sturla Atlas - I Know

Sturla Atlas - Baltasar Kormákur

Joey Christ - CDG

Joey Christ - Reykjavík

Joey Christ - Gella

Joey Christ, Herra Hnetusmjör, Aron Can & Birnir - Joey Cypher

Joey Christ - Túristi

Young Nazareth - St. Gallen 85 (Demó)

Floni - Tala saman

Floni - Leika

Flóni - Ungir strákar

Floni - Trappa

Memfismafían & Siguður Guðmundsson - Orðin mín

Bragi Valdimar Skúlason - Orðin mín (Demó)

Baggalútur & Salka Sól - Grenja

Mammút - Breathe Into Me

Mammút - Walls

Mammút - Kinder Versions

Mammút - The Moon Will Never Turn On Me

Legend - Captive

Legend - Midnight Champion

Legend - Children Of The Elements

Ham - Morðingjar

Ham - Þú lýgur

Ham - Vestur Berlín

Ham - Brekka

Tappi tíkarrass - Spak

Tappi tíkarrass - Bitið fast í vitið

Milkhouse - Gleymérei

Milkhouse - Next Stop

Milkhouse - Hunang

Biggi Hilmars - Dark Horse

Biggi Hilmars - Protection

Biggi Hilmars - Detached

Biggi Hilmars - Grow

Moses Hightower - Snefill

Moses Hightower - Feikn

Moses Hightower - Mjóddin

Moses Hightower - Trúnó

Moses Hightower - Fjallaloft

Chase Anthony - I’m Sorry

Chase Anthony & Jói Pé - Ég vil það

Áttan - Neinei

Góði Úlfurinn - Græða peninginn

Góði Úlfurinn - Hvenær kemur frí?

Birnir - Sama tíma

Birnir - Ekki switcha

Young Nazareth - Já ég veit (Instrumental)

Birnir & Herra Hnetusmjör - Já ég veit

Guðmundur R. Gíslason - Þúsund ár

Katla - Nátthagi

200.000 naglbítar - Allt í heimi hér

Cyber - Hlauptu

Sólstafir - Ísafold

Sólstafir - Silfur-Refur

Sólstafir - Hvít sæng

kef LAVÍK - Augun að springa út úr hausnum

kef LAVÍK - Við notum eiturlyf

kef LAVÍK - Ég er kominn heim // Keflavíkurnætur I

kef LAVÍK - Barnið sem ég bjó til fyrir alheiminn

kef LAVÍK - Leiðirnar til himna

Fufanu - Sports

Fufanu - White Pebbles

Fufanu - Just Me

Hatari - Biðröð mistaka

Hatari - Tortímandi

Hatari - X

Hatari - Ódýr

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 50 mín.
,