18:30
Undiraldan
Undiraldan þriðjudaginn 22. október
Undiraldan

Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Lagalistinn

Sycamore tree - I feel tonight.

Tómas Freyr - Blue bride.

ICEGUYS - Leikkona.

Mystic Manta - The Eagle and the Anchor.

Eldmóðir - Farðu frá (ásamt Dr. Vigdísi Völu).

Georg Óskar Giannakoudakis - Draumalandið.

Rebekka Blöndal - Kveðja.

Iðunn Einarsdóttir - Ef ég dey á morgun.

Er aðgengilegt til 22. október 2025.
Lengd: 30 mín.
,