19:23
Kvöldvaktin
Kvöldvaktin þriðjudaginn 22. október
Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.

Þriðjudagstilboð á Kvöldvaktinni í kvöld svona af því það er nú bara þriðjudagur einu sinni í viku og við setjum á fóninn til að gleðjast ný lög frá Iðunni Einars, Chappel Roan, Bon Iver, Suki Waterhouse, Dina Ögen, Gigi Perez, The Cure, Amyl & the Sniffers og fleirum og fleirum.

Lagalistinn

Sykur - Pláneta Y.

Little Dragon - Ritual union.

Iðunn Einarsdóttir - Sameinast.

Prince - I would die 4 U.

Chappell Roan - Hot To Go!.

Ágúst Elí - Hví ekki?.

THE NATIONAL & TAYLOR SWIFT - The Alcott.

Bon Iver - S P E Y S I DE.

CAT POWER - The Greatest.

Suki Waterhouse - Model, Actress, Whatever.

Khruangbin - People Everywhere (Still Alive).

Dina Ögon - Jag vill ha allt.

Gigi Perez - Sailor Song.

Cure - A fragile thing.

Amyl and the Sniffers - Big Dreams (bonus track).

SIOUXSIE & THE BANSHEES - Spellbound.

DannyLux, Black Keys - Mi Tormenta.

Beck, Peck - Death Valley High.

Jack White - Archbishop Harold Holmes.

Jungle - Let's Go Back.

Parliament - Flash light.

John Mayer, Zedd - Automatic Yes

Tom Grennan - Higher.

Metronomy, Porji - Petit Boy.

Kelly Lee Owens - Higher.

Four Tet, Ellie Goulding - Baby.

Caribou - Caribou - Got to Change

Billie Eilish - WILDFLOWER.

Faye Webster - After the First Kiss.

BETH ORTON - Stolen Car.

Oyama - Cigarettes.

Public Service Broadcasting - Towards The Dawn.

U2 - Country Mile.

SIMPLE MINDS - All The Things She Said.

Tears for Fears - The Girl That I Call Home.

Teddy Swims - Bad Dreams.

Jamie xx, Oliver Sim, Romy - Waited All Night.

Maribou State, Holly Walker - Otherside.

Michael Kiwanuka - Final Days (Bonobo Remix)

Charli xcx, Troye Sivan - Talk Talk

Cofidence Man - Control

Gat Decor - Passion

Er aðgengilegt til 20. janúar 2025.
Lengd: 2 klst. 36 mín.
,