14:03
Straumar
Það sem er og það sem var
Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Finnbogi Pétursson er myndlistarmaður sem hefur löngum nýtt hljóð í myndlist sinni. Hann segist snemma hafa áttað sig á því að tímaþáttur hljóðs væri grunnur að verkum sínum, tíminn, núið - það sem er og það sem var.

Lagalisti:

Certain Rhythm for Space - C.R.F.S.

Aero - Final call

Telsa Tune - Telsa Tune B-hlið

2017 (2) north, accent by verdure engraved - Border

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 9 mín.
,