19:00
Kvöldvaktin
Kvöldvaktin þriðjudaginn 23. júlí
Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.

Við höldum áfram að fagna súldarsumrinu mikla hér á Kvöldvaktinni og setjum á fóninn þennan þriðjudag ný lög frá Þorsteini Kára, Primal Scream, King Gizzard and..., The Dare, Artemas, Bríet og Birnir, Zach Bryan og fleirum og fleirum.

Lagalistinn

Haraldur Ari, Unnsteinn Manuel - Til þín.

Þorsteinn Kári - Ómar.

IAN BROWN - Ripples.

Primal Scream - Love Inserrection

Lada Sport - Þessi eina sanna ást.

Bubbi Morthens - Tveir tveir fjórir.

SMITHS - Shoplifters of the world unite.

King Gizzard and The Lizard Wizard - Le Risque

Björn Jörundur, Emmsjé Gauti, Fjallabræður - Fullkominn dagur til að kveikja í sér.

Fatboy Slim - Sunset (Bird Of Prey)

Dare, The - Perfume

Artemas - dirty little secret.

Justice - We are your friends

Tove Lo, SG Lewis - HEAT.

Ware, Jessie, Romy - Lift You Up.

Faithless, Breaks, Suli - Find A Way.

Birnir, Bríet - Lifa af.

Bryan, Zach - 28.

Marína Ósk - But me.

Red Clay Strays, The - Wanna Be Loved.

THE CARDIGANS - For What It?s Worth.

Lára Rúnars- Shallow Waters.

Beyoncé - Bodyguard.

Johnson, Jack - Sitting waiting wishing.

Lamontagne, Ray - Step Into Your Power.

Dasha - Austin.

Ole-Bjørn Talstad, Sin Fang - Tveir draugar.

Kiasmos - Sailed.

Glass Animals - A Tear in Space (Airlock).

Rema - HEHEHE.

Sleaford Mods - West End Girls [Pet Shop Boys Remix]

Owens, Kelly Lee - Love You Got.

Fcukers - Homie Don?t Shake.

Mind in motion - S.A.D..

Chappell Roan - Good Luck, Babe!.

Angel Olsen - Eyes Without A Face.

Cage the Elephant - Rainbow.

Myrkvi - Completely Empty.

Beck, Peck, Orville - Death Valley High.

Heavy Heavy, The - Happiness.

IDLES - Dancer.

BUZZCOCKS - Fast Cars.

Skoffín - Í Útvarpinu.

Rebekka Blöndal - Hvað þú vilt.

Anya Hrund Shaddock - Dansa í burtu þig.

Ezra Collective & Yamin Lacey

Omar Apollo - Done With You

Clario - Sexy to someone

Kaktus og Nanna - Be This Way

Michael Kiwanuka - Floating Parade

Var aðgengilegt til 21. október 2024.
Lengd: 2 klst. 59 mín.
,