Ólympíusögur

Stjarnan sem varð að skúrki

Allt íþróttafólk dreymir um vinna til verðlauna. Það íþróttafólk sem kemst inn á Ólympíuleika er yfirleitt til í gera næstum allt til vinna gullið og standa í efsta þrepi á verðlaunapallinum á fullum leikvangi, með hundruð milljónir sjónvarpsáhorfenda fylgjast með. En hversu langt er sumt íþróttafólk tilbúið ganga til komast í sögubækurnar? Í þessum þætti segir frá falli bandarísku frjálsíþróttakonunnar Marion Jones sem var svipt öllum verðlaunum sínum á ÓL 2000 eftir fræga og vel skipulagða lyfjamisnotkun.

Frumflutt

23. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólympíusögur

Ólympíusögur

Í þáttunum eru nokkrar af hetjum og skúrkum Ólympíusögunnar til umfjöllunar. Gullverðlaunahafinn sem hvílir á Íslandi, Ólympíufarinn sem er eini Íslendingurinn til vera dæmdur fyrir kynvillu, hlauparinn sem laug til um æsku sína, hetjan sem varð skúrki fyrir lyfjamisnotkun eru meðal þeirra sagna sem eru sagðar í Ólympíusögum. Umsjón: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson.

Þættir

,