Ólympíusögur

Þetta er ekkert fyrir konur

Ólympíuleikarnir í París eru strax orðnir sögulegir. Þeir verða nefnilega þeir fyrstu þar sem hlutfall karla og kvenna verður jafnt. auki leggur Alþjóða Ólympíunefndin ríka áherslu á það hafa sem jafnast hlutfall á hverjum degi leikanna þegar kemur verðlaunagreinum karla og kvenna. En þó svo þessi mikilvægu skref hafi verið tekin í jafnréttisbaráttunni hefur hún verið löng og ströng.

Frumflutt

26. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólympíusögur

Ólympíusögur

Í þáttunum eru nokkrar af hetjum og skúrkum Ólympíusögunnar til umfjöllunar. Gullverðlaunahafinn sem hvílir á Íslandi, Ólympíufarinn sem er eini Íslendingurinn til vera dæmdur fyrir kynvillu, hlauparinn sem laug til um æsku sína, hetjan sem varð skúrki fyrir lyfjamisnotkun eru meðal þeirra sagna sem eru sagðar í Ólympíusögum. Umsjón: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson.

Þættir

,