Ólympíusögur

Brúarsmiðurinn milli austurs og vesturs

Íþróttafólk getur svo sannarlega haft áhrif á heiminn með frammistöðu sinni, afrekum og framkomu. Fáir íþróttamenn hafa þó haft jafn mikil áhrif og sovéska fimleikakonan Olga Korbut með þátttöku sinni á Ólympíuleikunum í München 1972. Korbut hefur verið nefnd sem brúarsmiður milli austurs og vesturs En í hverju fólust áhrif hennar? Í þessum þætti köfum við ofan í sögu Olgu Korbut.

Frumflutt

16. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólympíusögur

Ólympíusögur

Í þáttunum eru nokkrar af hetjum og skúrkum Ólympíusögunnar til umfjöllunar. Gullverðlaunahafinn sem hvílir á Íslandi, Ólympíufarinn sem er eini Íslendingurinn til vera dæmdur fyrir kynvillu, hlauparinn sem laug til um æsku sína, hetjan sem varð skúrki fyrir lyfjamisnotkun eru meðal þeirra sagna sem eru sagðar í Ólympíusögum. Umsjón: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson.

Þættir

,