Ólympíusögur

Lygasaga Mo Farah

Hann var ein allra skærasta stjarnan í heimi frjálsíþróttanna og einn vinsælasti íþróttamaður Bretlands. Fólk hafði líka samúð með ótrúlegri baksögu hans, en árið 2022 kom hins vegar í ljós hún var haugalygi.

Frumflutt

17. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólympíusögur

Ólympíusögur

Í þáttunum eru nokkrar af hetjum og skúrkum Ólympíusögunnar til umfjöllunar. Gullverðlaunahafinn sem hvílir á Íslandi, Ólympíufarinn sem er eini Íslendingurinn til vera dæmdur fyrir kynvillu, hlauparinn sem laug til um æsku sína, hetjan sem varð skúrki fyrir lyfjamisnotkun eru meðal þeirra sagna sem eru sagðar í Ólympíusögum. Umsjón: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson.

Þættir

,